Vörunr.
1452007

HRAÐASTÝRING 1×230 0,75kW : DE1-124D3FN-N20N

Æskilegt sölumagn: 1

Reykjavík: 14 Akureyri: 0
RVK: 14 AEY: 0 Sölumagn: 1

EATON hraðabreytir 

Að setja upp hraðabreyti hefur aldrei verið eins einfalt. Tilbúinn til notkunar beint úr kassanum. 
Ef það þarf að breyta virkni hraðbreytisins er eina sem þarf skrúfjárn.
Forritunarkubbi DXE-EXT-SET stungið í samband,  stillingar og gildi stillt með skrúfjárni og sent í hraðbreytinn með hnappi. Forritunarkubbur tekinn úr og notaður aftur.   
Útsláttarfrí hönnun.  Endursetur sig sjálkrafa við helstu villur s.s yfirálag, yfirstraum, yfirhita , bakspennuálagi.
Tengjanlegur við SmartWire DT með DX-NET-SWD3

Inngangur :  200-240VAC ( -10 +10%)  1-Fasi 50/60Hz
Útgangur : 230V  3-Fasar
Þéttleiki : IP20/NEMA 0
Innbyggður EMC Filter
Innbyggð samskipti OP-Bus(RS485)/Modbus RTU
Stafrænir Inngangar : 4 ( breytanleg virkni með „MODE“ stilliingu á forritunarkubbi). 
Hliðrænn inngangur : 1 ( 0-10V DC eða 0/4-20mA)
Liðaútgangur : 1 6A (250V, AC1) / 5A (30V DC-1)

Málstraumur mótors 3,2A
Afl mótors 0,75kW 
Stærð HxBxD : 230x45x168mm

       
DE1-124D3FN-N20N