Eiginleikar

Tegund
Hitastrengur
Gerð
GM-2X
Málspenna
230 V
Afl í lofti við 0 °C
18 W/m
Afl í vatni við 0 °C
36 W/m
Vinnuhitastig (hámark)
65 °C (85 °C)
Hámarkslengd
80 m
Beygjuradíus
≥16 mm
Stærð
13,7x6,2 mm
Litur
Svartur
Sölueining
1 m

Vörulýsing

Sjálfreglandi hitastrengur til afísingar í rennum og niðurföllum. Leggja skal strenginn eftir endilangri rennu og setja u.þ.b. 0,5 m langar slaufur ofan í niðurföll á leiðinni. Endi strengsins er látinn lafa niður niðurfall sé slíkt við enda rennunnar. Sé rennan breið er hægt að setja tvær línur, aðskildar eða fram og tilbaka, háð lengd lagnar. Hitastrenginn er hægt að festa með ATE-180 ál límbandi, einnig er hægt að fá þar til gerðar rennufestingar.

Ráðlagt er að nota hitastilli eða rofa með hitastrengnum þrátt fyrir að hann sé sjálfreglandi. Ávallt skal nota 30 mA lekaliða og varbúnað með kennilínu C fyrir strenginn.

Í meðfylgjandi skjölum er að finna leiðbeiningar um val á varbúnaði og notkun.

Impersonating as ()