Malbikunarframkvæmdir

Malbikunarframkvæmdir

Kæri viðskiptavinur.

Á morgun (10. apríl) verður bílaplanið fyrir framan Skipholt 35 malbikað.

Við bendum á bílastæðin sem eru fyrir neðan húsið.

Afsakið óþægindin.

Kær kveðja,
Reykjafell.

Leave a Comment