Fréttir og viðburðir

Opnunartímar um hátíðarnar

23. desember  Þorláksmessa: Lokað                      24. desember  Aðfangadagur : Lokað               25. desember  Jóladagur : Lokað …

23. desember  Þorláksmessa: Lokað                     
24. desember  Aðfangadagur : Lokað              
25. desember  Jóladagur : Lokað         
26. desember  Annar í jólum: Lokað          
27. desember  Föstudagur : Opið 08:00 – 17:00

30. desember  Mánudagur : Opið 08:00 -17:00
31. desember  Gamlársdagur: Lokað     
1. janúar          Nýársdagur: Lokað     
2. janúar         Fimmtudagur : Opið 08:00 – 17:00

Reykjafell er framúrskarandi fyrirtæki 2019

Við erum stolt að greina frá því að Reykjafell er framúrskarandi fyrirtæki 2019, nú fjórða árið í röð. Við erum á meðal einungis 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði…

Við erum stolt að greina frá því að Reykjafell er framúrskarandi fyrirtæki 2019, nú fjórða árið í röð. Við erum á meðal einungis 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði greiningar Creditinfo á framúrskarandi fyrirtækjum 2019 og er vottunin merki um að fyrirtækið byggi rekstur sinn á sterkum stoðum.

Performance iN lighting lýsir upp stærsta flugvöll í heimi

Performance iN lighting, sem eru í hópi framúrskarandi birgja Reykjafells, lýsa upp stærsta flugvöll í heimi. Flugvöllurinn sem er staðsettur í Bejing er hannaður á einstakan hátt, þar sem sex…

Performance iN lighting, sem eru í hópi framúrskarandi birgja Reykjafells, lýsa upp stærsta flugvöll í heimi. Flugvöllurinn sem er staðsettur í Bejing er hannaður á einstakan hátt, þar sem sex armar eru tengdir saman úr sameiginlegri miðju flugvallarins. Performance iN lighting notaðist við meira en 2400 flóðljós á útisvæðum og við bílastæði og tryggir þar með hæðstu kröfur um gæði og skilvirkni.  Flugvöllurinn sem er á stærð við 97 fótboltavelli, notast við nýjustu tækni til að ná fram fullri sjálfbærni og háþróaður vélbúnaður og gervigreind eru notuð í allt frá innritun til eftirlits.