Fréttir og viðburðir

Tecton brautir – Netkynning 5. maí

Reykjafell býður til netkynningar á Tecton brautarkerfinu frá Zumtobel þann 5. maí næstkomandi. Endalausir möguleikar og fljótlegt í uppsetningu fyrir iðnað, lagerhúsnæði, verslunarrými og jafnvel skrifstofur. Verið velkomin að skrá…

Reykjafell býður til netkynningar á Tecton brautarkerfinu frá Zumtobel þann 5. maí næstkomandi. Endalausir möguleikar og fljótlegt í uppsetningu fyrir iðnað, lagerhúsnæði, verslunarrými og jafnvel skrifstofur.

Verið velkomin að skrá ykkur með að smella hér

Reykjafell hefur tekið við umboði Krohne á Íslandi

Krohne framleiðir hágæða mælibúnað og skynjara fyrir iðnað, sjávarútveg og veitukerfi. Hjá Krohne fara saman 100 ára reynsla og nýsköpun, sem leitt hefur þetta fyrirtæki í fremstu röð framleiðanda mælitækja…

Krohne framleiðir hágæða mælibúnað og skynjara fyrir iðnað, sjávarútveg og veitukerfi. Hjá Krohne fara saman 100 ára reynsla og nýsköpun, sem leitt hefur þetta fyrirtæki í fremstu röð framleiðanda mælitækja þar sem nákvæmni og áreiðanleika er krafist.

Opnunartími yfir jólin

Það líður að jólum og langar okkur því að minna á opnunartíma yfir hátíðarnar og óska ykkur góðra og öruggra jóla!

Það líður að jólum og langar okkur því að minna á opnunartíma yfir hátíðarnar og óska ykkur góðra og öruggra jóla!

 

23. des Þorláksmessa 8-17
24. des Aðfangadagur LOKAÐ
25. des Jóladagur LOKAÐ
26. des Annar í jólum LOKAÐ
28.-30. des 8-17
31. des Gamlársdagur LOKAÐ
1. jan Nýársdagur LOKAÐ

 

Karfan er tóm