Fréttir og viðburðir

Golfmót Reykjafells 2019

Í gær var haldið hið árlega golfmót Reykjafells, á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Metþáttaka var í mótinu og skartaði bæði völlurinn og veðrið sínu fegursta. Var það samdóma álit þáttakanda að…

Í gær var haldið hið árlega golfmót Reykjafells, á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Metþáttaka var í mótinu og skartaði bæði völlurinn og veðrið sínu fegursta.

Var það samdóma álit þáttakanda að þetta mót hefði verið eitt það allra besta sem menn hefðu tekið þátt í enda var veður, völlur, veitimgar, vinningar og félagsskapur með allra besta móti!

Við þökkum öllum sem tóku þátt og hlökkum til að sjá ykkur á næsta ári 🙂

Hér eru þeir sem urðu í fyrstu þremur sætunum:

1. Davíð Baldur Sigurðsson
2. Jón Arnar Þorbjörnsson
3. Árni Freyr Ársælsson

Hér má sjá nokkrar myndir frá gleðinni
https://www.facebook.com/pg/Reykjafell/photos/?tab=album&album_id=2578005828896729

Golfkveðja,
Starfsmenn Reykjafells

Ert þú fagmaður?

Reykjafell er heildsala fyrir fagmenn og fyrirtæki í rafiðnaði. Smásala á rafbúnaði til einstaklinga er ekki í boði. Ráðgjöf til einstaklinga á vali og uppsetningu á rafbúnaði veita hönnuðir og…

Reykjafell er heildsala fyrir fagmenn og fyrirtæki í rafiðnaði.

Smásala á rafbúnaði til einstaklinga er ekki í boði.
Ráðgjöf til einstaklinga á vali og uppsetningu á rafbúnaði veita hönnuðir og löggiltir rafvertakar.

1000 rafvirkjar!

Á dögunum útskrifaði Fjölbrautaskólinn í Breiðholti þúsundasta rafvirkjann frá rafiðnardeild skólans – https://www.fb.is/fb-utskrifar-153-nemendur/ Af því tilefni afhenti Arnar Þór Hafþórsson, sölu-og markaðsstjóri Reykjafells, Heimi Jóni Guðjónssyni, kennara í rafiðnardeild skólans,…

Á dögunum útskrifaði Fjölbrautaskólinn í Breiðholti þúsundasta rafvirkjann frá rafiðnardeild skólans – https://www.fb.is/fb-utskrifar-153-nemendur/

Af því tilefni afhenti Arnar Þór Hafþórsson, sölu-og markaðsstjóri Reykjafells, Heimi Jóni Guðjónssyni, kennara í rafiðnardeild skólans, inneign hjá Reykjafelli að upphæð 100.000 krónur til kaupa á þeim búnaði og efni sem deildinni vantar.

 Til hamingju FB og njótið vel!😊