Fréttir og viðburðir

Fyrirtæki ársins 2021

VR veitti Reykjafelli á dögunum verðlaunin „Fyrirtæki ársins“ 2021. Reykjafell hlaut verðlaun í flokki meðalstórra fyrirtækja ásamt Hringdu, Hvíta húsinu, Miðlun, Tengi og Toyota. Við erum auðmjúk og ánægð með…

VR veitti Reykjafelli á dögunum verðlaunin „Fyrirtæki ársins“ 2021. Reykjafell hlaut verðlaun í flokki meðalstórra fyrirtækja ásamt Hringdu, Hvíta húsinu, Miðlun, Tengi og Toyota. Við erum auðmjúk og ánægð með þessa viðurkenningu og óskum öðrum fyrirtækjum sem unnu til verðlauna til hamingju.

Tecton brautir – Netkynning 5. maí

Reykjafell býður til netkynningar á Tecton brautarkerfinu frá Zumtobel þann 5. maí næstkomandi. Endalausir möguleikar og fljótlegt í uppsetningu fyrir iðnað, lagerhúsnæði, verslunarrými og jafnvel skrifstofur. Verið velkomin að skrá…

Reykjafell býður til netkynningar á Tecton brautarkerfinu frá Zumtobel þann 5. maí næstkomandi. Endalausir möguleikar og fljótlegt í uppsetningu fyrir iðnað, lagerhúsnæði, verslunarrými og jafnvel skrifstofur.

Verið velkomin að skrá ykkur með að smella hér

Reykjafell hefur tekið við umboði Krohne á Íslandi

Krohne framleiðir hágæða mælibúnað og skynjara fyrir iðnað, sjávarútveg og veitukerfi. Hjá Krohne fara saman 100 ára reynsla og nýsköpun, sem leitt hefur þetta fyrirtæki í fremstu röð framleiðanda mælitækja…

Krohne framleiðir hágæða mælibúnað og skynjara fyrir iðnað, sjávarútveg og veitukerfi. Hjá Krohne fara saman 100 ára reynsla og nýsköpun, sem leitt hefur þetta fyrirtæki í fremstu röð framleiðanda mælitækja þar sem nákvæmni og áreiðanleika er krafist.

Karfan er tóm