Fréttir og viðburðir

Hellirinn Víðgelmir

Guell kastarar frá okkur í Reykjafelli voru notaðir til að lýsa upp Víðgelmir, einn af lengstu hellum Íslands.  Kastararnir voru valdir sérstaklega til að sýna sem best náttúrulegan lit hellisins…

Guell kastarar frá okkur í Reykjafelli voru notaðir til að lýsa upp Víðgelmir, einn af lengstu hellum Íslands.  Kastararnir voru valdir sérstaklega til að sýna sem best náttúrulegan lit hellisins og bergtegundir.

Nánari upplýsingar um Guell kastara sem Reykjafell hefur uppá að bjóða má sjá með því að smella hér 

 

Rekstraraðilar: The Cave ferðaþjónustufyrirtæki

Lýsingarhönnun: Valur Benidiktsson hjá Ljósgjafanum.

Opnunartímar um hátíðarnar

23. desember  Þorláksmessa: Lokað                      24. desember  Aðfangadagur : Lokað               25. desember  Jóladagur : Lokað …

23. desember  Þorláksmessa: Lokað                     
24. desember  Aðfangadagur : Lokað              
25. desember  Jóladagur : Lokað         
26. desember  Annar í jólum: Lokað          
27. desember  Föstudagur : Opið 08:00 – 17:00

30. desember  Mánudagur : Opið 08:00 -17:00
31. desember  Gamlársdagur: Lokað     
1. janúar          Nýársdagur: Lokað     
2. janúar         Fimmtudagur : Opið 08:00 – 17:00

Reykjafell er framúrskarandi fyrirtæki 2019

Við erum stolt að greina frá því að Reykjafell er framúrskarandi fyrirtæki 2019, nú fjórða árið í röð. Við erum á meðal einungis 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði…

Við erum stolt að greina frá því að Reykjafell er framúrskarandi fyrirtæki 2019, nú fjórða árið í röð. Við erum á meðal einungis 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði greiningar Creditinfo á framúrskarandi fyrirtækjum 2019 og er vottunin merki um að fyrirtækið byggi rekstur sinn á sterkum stoðum.