Framúrskarandi fyrirtæki 2018

Framúrskarandi fyrirtæki 2018

Í gær tók Ottó E. Guðjónsson, framkvæmdastjóri Reykjafells, við viðurkenningu frá Creditinfo sem eitt af framúrskarandi fyrirtækjum ársins 2018.
Það eru aðeins 2% allra fyrirtækja á Íslandi, sem komast á þennan lista, þannig það er ljóst að við erum heldur betur að standa okkur vel.
Þetta er þriðja árið í röð sem við hljótum þessa viðurkenningu og ljóst að þessum árangri myndum við aldrei ná án okkar frábæru viðskiptavina og framúrskarandi starfsfólks – takk fyrir traustið!
Nánari upplýsingar um verðlaunin má finna hér:https://www.creditinfo.is/framurskarandi/default.aspx

Leave a Comment