Intercable-toppmynd-update1

Intercable Vönduð verkfæri til afeinangrunar

Intercable fjölskyldan stækkar. Vorum að taka á móti frábærum nýjum kápuskera og fjölnota kapalskærum.

Intercable verkfærin hafa löngum sannað sig sem örugg og sterkbyggð hágæðaverkfæri sem eru smíðuðu af mikilli nákvæmni úr fyrsta flokks hráefni. Öll framleiðsla er með tilskyldar vottanir og gætt að því að lágmarka öll umhverfisáhrif.

Reykjafell-Intercable-ABI1-kapuskeri-222

Intercable ABI1
kápuskeri

Einstaklega þægilegur kápuskeri sem sker kapla frá 4,5–29 mm í þvermál með kápuþykkt frá 0,1–3 mm.

Reykjafell-Intercable-F1-skaeri

Fjölhæfu
F1 skærin

Nautsterk og þægileg í notkun. Klippa ál og koparvíra upp að
50 mm². Pressa endahulsur frá 0,5 mm² til 4 mm².

Intercable AMS MAXI
kápuskeri

AMS MAXI kápuskerinn hentar afar vel til vinnu við AXAL-TT strenginn sem er mikið notaður um heim allan. Vandað og endingargott verkfæri.

Reykjafell-Intercable-AMS_MAXI-kapuskeri

AMS MAXI kápuskerinn hentar afar vel til vinnu við AXAL-TT strenginn sem er mikið notaður um heim allan. Vandað og endingargott verkfæri.

Intercable HLS
Hálfleiðaraskeri

Reykjafell-Intercable-HLS-halfleidaraskeri

Intercable HLS
Hálfleiðaraskeri

HLS hálfleiðaraskerinn er til vinnu við milli- og háspennustrengi. Hann sker „Easy-Strip“ hálfleiðaralagið af PEX-inu eins og ekkert sé.

Reykjafell-Intercable-IMS_II-PEX-skeri

IMS II PEX-skeri
frá Intercable

Reykjafell-Intercable-IMS_II-PEX-skeri

IMS II er snilldar PEX-skeri sem er nauðsynlegur þegar notast er við slitboltahólka.