36 af 63

TREVOS LINEA 30W 1,4ft 4400/840 IP54 OP :63160

Vörunúmer: 2700606

TREVOS LINEA PC IP54 LED 4400/840 

Rakaþéttur IP54 LED lampi.  Hvítur lampabotn og hálfmött opal ljóshlíf úr pólýkarbónati (PC).  Díóður og straumfesta (TCI) frá virtum evrópskum framleiðendum.

Afl: 30W
Ljósmagn frá LED einingu: 4400 lm / 840 / 4000K  (u.þ.b. samsvarandi 1x58W T8 m.v. 75% nýtni)
CRI:  >80 
Efficacy: 123 lm/W
Nýtni: 85%
Líftími: 50.000 klst, L80/B20
Ljósmagn frá lampa: 3.690 lm 
Umhverfishitastig : frá -25°C til +35°C
Þéttleiki IP54
TA-gildi 35°C
Höggþol: IK10 30Joule
Lxbxh:1160x109x85 mm
Bil á milli festinga: 650 mm

Þyngd: 1,9 kg

Leit: Opalskerm, opalljóshlíf


63160